„Við vonum það sem við sjáum ekki“

Satan er staðráðinn í að fá okkur til að láta af ráðvendi okkar og missa alla von. Hvernig getum við haldið ráðvendni okkar og gætt jafnvægis?

„Við vonum það sem við sjáum ekki“ – kynning

Fjölskylda tekst á við svipaða erfiðleika og lýst er í Jobsbók. Við getum sigrast á trúarprófraunum okkar með hjálp Jehóva líkt og þau gerðu.

„Við vonum það sem við sjáum ekki“

Þessi átakanlega mynd hjálpar okkur að vera ákveðin í að halda ráðvendni okkar og voninni sem Guð hefur gefið okkur.