Hoppa beint í efnið

United by Divine Teaching

„Kennsla Guðs“ var stef á röð alþjóðamóta Votta Jehóva sem haldin voru um allan heim árið 1993. Einstaklingar og fjölskyldur af ólíkum uppruna hafa notið góðs af því að kynna sér visku Guðs. Í þessu myndbandi má bæði sjá og finna fyrir kærleikanum, gleðinni og samheldni bræðrafélagsins sem bræður og systur upplifðu á þessum mótum.