Undur sköpunarverksins opinbera dýrð Guðs

Þegar við skoðum betur náttúruna í kringum okkur lærum við meira um eiginleika skaparans og og verðum nánari honum.

Undur sköpunarverksins opinbera dýrð Guðs

Hverju tekurðu eftir í sköpunarverki Guðs á hverjum degi? Óendanleg viska og djúpur kærleikur hans til okkar er sjáanlegur af því sem hann hefur búið til.

Ljós og litir

Þeir fallegu litir sem Jehóva hefur valið á það sem hann hefur skapað minna okkur daglega á það hve vænt honum þykir um okkur.

Vatn

Vatn ber daglega kröftugt vitni um vitran skapara okkar, Jehóva Guð.

Hönnun lífsins

Hvað með hönnun lífsins? Sjáum við sönnun fyrir skipulagningu og samræmi meðal lifandi vera?

Mynstur

Mynstur í náttúrunni hafa ekki myndast fyrir tilviljun. Hvert og eitt þeirra endurspeglar skipulag og vandaða hönnun.

Myndasýning

Hvað segir stórbrotin fegurð alheimsins þér um skapara hans?