Hoppa beint í efnið

Sagan um Jónas – kennir okkur að vera hugrökk og sýna miskunn

Jehóva felur Jónasi spámanni að flytja assýrsku borginni Níníve dómsboðskap. Jónas kýs að óhlýðnast. En áhrifamiklir atburðir leiða honum fyrir sjónir hvað það merkir í raun að vera hugrakkur og sýna miskunn.