Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Nehemía: Gleði Jehóva er styrkur ykkar – seinni hluti

Nehemía: Gleði Jehóva er styrkur ykkar – seinni hluti

Eftir að hafa endurreist borgarmúra Jerúsalem stendur Nehemía frammi fyrir nýrri prófraun. Þjóðin hefur hætt að tilbiðja Jehóva á réttan hátt. Með hjálp Esra og Malakí vinna þeir að því að endurreisa hreina tilbeiðslu.