Minnist konu Lots

Viðvörun Jesú fyrir nærri 2000 árum er mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Sjáðu hvernig Brian og Gloria ná að vernda fjölskylduna fyrir hættunni sem Jesús varaði við.

Minnist konu Lots – 1. hluti

Hvernig á kristin fjölskylda á okkar dögum í togstreitu við að vera Guði trú og sækjast eftir veraldlegum auði?

Minnist konu Lots – 2. hluti

Hvað gæti truflað andlega sjón okkar og orðið til þess að við gerðum málamiðlanir í sambandi við lífsreglur og siðferðisstaðla Jehóva?

Minnist konu Lots – 3. hluti

Jesús sagði sögu þeirra til að við gætum dregið lærdóm af henni. Það hefði ekki þurft að fara þannig fyrir konu Lots. Og það þarf ekki að fara þannig fyrir okkur.