Sagan um Jósía: Elskaðu Jehóva og hataðu illt

Kærleikur til Jehóva Guðs knýr Jósía konung til að fara í herferð til að útrýma falguðadýrkun í landinu. Tekst honum það þrátt fyrir hótanir og andstöðu?

Sagan um Jósía: Elskaðu Jehóva og hataðu illt – 1. hluti

Baalsdýrkun er allt í kringum hinn unga Jósía. Mun hann gera það sem er rétt í augum Jehóva?

Sagan um Jósía: Elskaðu Jehóva og hataðu illt – 2. hluti

Jósía konungur er staðráðinn í að hreinsa landið af falsguðadýrkun og vekja löngun fólks síns til að elska Jehóva Guð og gera rétt. Tekst honum það?