Hoppa beint í efnið

Ungt fólk spyr – Hvernig ætla ég að nota líf mitt?

Ungt fólk ætti að spyrja sig alvarlegrar spurningar: „Hvernig ætla ég að nota líf mitt?“ Andre er ungur maður sem þarf að velja á milli tveggja lífsstefna. Þegar þú fylgist með innri baráttu hans skaltu hugleiða vandlega þín eigin markmið í lífinu. Hvað kýs hann að gera? Hvor leiðin er gæfuríkari? Í viðbótarefni má sjá viðtöl við unglinga frá ýmsum heimshornum sem gætu hjálpað þér að sjá málin í nýju ljósi.