Hoppa beint í efnið

Jehovah’s Witnesses—Faith in Action, 2. hluti: Let the Light Shine

Biblíunemendurnir áttu mikið starf fyrir höndum við að fylgja fyrirmælum Jesú um að ‚gera allar þjóðir að lærisveinum‘. Margir andstæðingar áttu eftir að koma fram á sjónarsviðið. Skilningur Biblíunemendanna á ritningunni átti eftir að vaxa og verða skýrari. Í öðrum hluta þessa framhaldsmyndbands er sagt frá því hvernig Jehóva hefur leitt fólk sitt frá árinu 1922 fram á okkar daga.