Hoppa beint í efnið

Nói hlýddi af því að hann trúði

Sjáðu hvernig trú og hlýðni Nóa varð til þess að hann lifði af eyðingu hins illa heims. Byggt á 1. Mósebók 6:1–8:22; 9:8–16.

Nánar

BIBLÍUSPURNINGAR OG SVÖR

Frásagan af Nóa og flóðinu mikla – er hún bara goðsögn?

Biblían segir að Guð hafi til forna eytt vondu fólki í flóði. Hvaða staðreyndir bendir Biblían á sem sýna fram á að frásagan er innblásin af Guði?