Hoppa beint í efnið

Jehóva gaf þeim ástæðu til að gleðjast

Sjáðu hvernig Serúbabel, æðstipresturinn Jósúa og Gyðingar sem snéru heim gátu haldið gleði sinni og höfðu kjark og trú þrátt fyrir andstöðu. Byggt á Esrabók 1:1–6; 3:1–6, 10–13; 4:1–7, 11–16; 5:3–5; 6:6–12, 22; Haggaí 1:2–11; 2:3–9; Sakaría 1:12–16; 2:11–13; 3:1, 2; 4:6, 7.