Hoppa beint í efnið

Jehóva er hinn eini sanni Guð

Þetta var á tíundu öld f.Kr. og brautin hafði verið rudd fyrir ein áhrifamestu átök góðs og ills sem heimurinn hefur nokkurn tíma orðið vitni að. Elía var umkringdur trúlausu fólki, fráhvarfs konungi þess og grimmum prestum. En Elía var ekki einn. Kynntu þér hvernig Jehóva opinberaði sig sem hinn eina sanna Guð og hvernig hann gerir það enn á okkar dögum.

Byggt á 1. Konungabók 16:29-33; 1. Konungabók 17:1-7; 1. Konungabók 18:17-46 og 1. Konungabók 19:1-8.