Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JAKOBSBRÉFIÐ 1–2

Leið syndar og dauða

Leið syndar og dauða

1:14, 15

Þegar röngum hugsunum skýtur upp í hugann skaltu gera þetta:

  • Leggðu þig meðvitað fram við að einbeita þeir að einhverju öðru. – Fil 4:8.

  • Íhugaðu þær sársaukafullu afleiðingar sem það hefði að láta undan freistingunni. – 5Mó 32:29.

  • Farðu með bæn. – Mt 26:41.

Hvaða uppbyggilegu hugsunum gætirðu einbeitt þér að þegar rangar hugsanir koma upp í hugann?