Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

30. september – 6. október

JAKOBSBRÉFIÐ 1–2

30. september – 6. október
 • Söngur 122 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Leið syndar og dauða“: (10 mín.)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Jak 1:17 – Hvers vegna er Jehóva nefndur ,faðir ljósanna‘? (it-2-E 253–254)

  • Jak 2:8 – Hvert er „hið konunglega boðorð“? (it-2-E 222 gr. 4)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jak 2:10–26 (th þjálfunarliður 5)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 45

 • Hugfestið það“: (8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Forðumst allt sem grefur undan trúfesti okkar – óviðeigandi afþreying.

 • Foreldrar – hjálpið unglingnum að varast kynferðisleg smáskilaboð: (7 mín.) Ræða öldungs byggð á Vaknið! janúar-febrúar 2014 bls. 12–13.

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 17 gr. 24–29, biblíuvers: Daníel 12:12

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 130 og bæn