Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | HEBREABRÉFIÐ 12–13

Agi ber vitni um kærleika Jehóva

Agi ber vitni um kærleika Jehóva

12:5–7, 11

Agi er sama og ávítur, leiðrétting, leiðbeiningar og fræðsla. Jehóva agar okkur eins og ástríkur faðir agar börnin sín. Eftirfarandi atriði veita okkur aga:

  • Biblíulestur, sjálfsnám, samkomusókn og íhugun.

  • Leiðbeiningar eða leiðrétting frá trúsystkini okkar.

  • Afleiðingar mistaka okkar.

  • Áminning dómnefndar eða brottvísun úr söfnuðinum.

  • Prófraunir eða ofsóknir sem Jehóva leyfir. – w15 15.9. 21 gr. 13; it-1-E 629