Trúfastir bræður í fangabúðum í Þýskalandi fá frelsi 1945.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR September 2019

Tillögur að umræðum

Tillögur að umræðum um áhuga Guðs á hverju og einu okkar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Prestur að eilífu að hætti Melkísedeks“

Hvernig fyrirmyndaði Melkísedek Jesú?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

,Skuggi hins góða sem er í vændum‘

Hvernig fyrirmynduðu atriði í tjaldbúðinni lausnargjaldið?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Mikilvægi trúar

Hvað er trú og hvers vegna er svona mikilvægt fyrir þjóna Guðs að rækta hana?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hvað muntu gera í þurru árferði?

Hvað getur hjálpað okkur að þola ,hitann‘ og ,þurrt árferði‘ sem talað er um í Jeremía 17:8?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Agi ber vitni um kærleika Jehóva

Jehóva veitir aga með mismunandi hætti. Þótt agi geti stundum verið sársaukafullur verðum við betri þjónar Guðs ef við leyfum aga að móta okkur.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Leið syndar og dauða

Röng breytni kemur í kjölfar rangra hugsana. Hvað getum við gert til að forðast leið syndar og dauða þegar óviðeigandi hugsanir skjóta upp kollinum?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

„Hugfestið það“

Satan vill fylla huga okkar óheilnæmum hugsunum. Hvernig getum við varist árásum hans?