Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JÓHANNES 1-2

Jesús gerir fyrsta kraftaverk sitt

Jesús gerir fyrsta kraftaverk sitt

2:1-11

Fyrsta kraftaverk Jesú hjálpar okkur að kynnast honum betur. Hvernig sýnir frásaga Biblíunnar eftirfarandi?

  • Jesús gætti jafnvægis þegar kom að skemmtun og afþreyingu og naut lífsins og góðra stunda með vinum sínum.

  • Jesú var annt um tilfinningar fólks.

  • Jesús var örlátur.