Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JÓHANNES 7-8

Jesús vegsamaði föður sinn

Jesús vegsamaði föður sinn

7:15-18, 28, 29; 8:29

Allt sem Jesús sagði og gerði vegsamaði himneskan föður hans. Jesús vildi að fólk vissi að boðskapur hans kæmi frá Guði. Hann byggði kennslu sína á ritningunum og vitnaði oft í þær. Þegar honum var hrósað beindi hann athyglinni frá sjálfum sér að Jehóva. Honum var efst í huga að vinna það verk sem Jehóva hafði falið honum. – Jóh 17:4.

Hvernig getum við líkt eftir Jesú þegar ...

  • við kennum biblíunemanda eða kennum af ræðupallinum?

  • okkur er hrósað?

  • við ákveðum hvernig við notum tíma okkar?