Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Vertu auðmjúkur og hógvær eins og Jesús

Vertu auðmjúkur og hógvær eins og Jesús

Þótt Jesús hafi verið mesta mikilmenni sem lifað hefur sýndi hann lítillæti og hógværð með því að vegsama Jehóva. (Jóh 7:16-18) Aftur á móti gerði Satan sig að djöfli sem merkir „rógberi“. (Jóh 8:44) Farísearnir endurspegluðu viðhorf Satans en sökum drambsemi þeirra gerðu þeir lítið úr hverjum þeim sem sýndi trú á Messías. (Jóh 7:45-49) Hvernig getum við líkt eftir Jesú þegar okkur er falið verkefni eða ábyrgð í söfnuðinum?

HORFIÐ Á MYNDSKEIÐIÐ „BERIÐ ELSKU HVER TIL ANNARS“ – FORÐASTU ÖFUND OG GORT, 1. HLUTI, OG RÆÐIÐ SÍÐAN EFTIRFARANDI:

  • Hvernig sýndi Alex hroka?

HORFIÐ Á MYNDSKEIÐIÐ „BERIÐ ELSKU HVER TIL ANNARS“ – FORÐASTU ÖFUND OG GORT, 2. HLUTI, OG RÆÐIÐ SÍÐAN EFTIRFARANDI:

  • Hvernig sýndi Alex lítillæti?

    Hvernig var Alex hvetjandi við Bill og Carl?

HORFIÐ Á MYNDSKEIÐIÐ „BERIÐ ELSKU HVER TIL ANNARS“ – FORÐASTU STOLT OG ÓSÓMA, 1. HLUTI, OG RÆÐIÐ SÍÐAN EFTIRFARANDI:

  • Að hvaða leyti gleymdi bróðir Harris að sýna hógværð?

HORFIÐ Á MYNDSKEIÐIÐ „BERIÐ ELSKU HVER TIL ANNARS“ – FORÐASTU STOLT OG ÓSÓMA, 2. HLUTI, OG RÆÐIÐ SÍÐAN EFTIRFARANDI:

  • Hvernig sýndi bróðir Harris hógværð?

    Hvað lærði Faye af fordæmi bróður Harris?