Trúin boðuð við óformlegar aðstæður í Suður-Kóreu.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR September 2018

Tillögur að umræðum

Tillögur að umræðum um áhuga Guðs á fólki.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jesús gerir fyrsta kraftaverk sitt

Fyrsta kraftaverk Jesú hjálpar okkur að kynnast honum betur.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jesús boðar samverskri konu trúna

Jesús notaði líkingu úr daglegu lífi konunnar til að tala óformlega við hana um trúna.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Tökum framförum í að boða trúna – hefjum samræður sem gætu skapað tækifæri til að boða trúna

Hvernig getum við tekið framförum með því að hefja samræður við ókunnuga?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Fylgdu Jesú af réttum hvötum

Sumir lærisveinanna hneyksluðust og hættu að fylgja Jesú vegna þess að hvatir þeirra voru eigingjarnar.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Ekkert fór til spillis

Við getum líkt eftir Jesú og sýnt að við kunnum að meta gjafir Jehóva með því að sóa þeim ekki.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jesús vegsamaði föður sinn

Jesú var efst í huga að vinna það verk sem Jehóva hafði falið honum.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Vertu auðmjúkur og hógvær eins og Jesús

Hvernig getum við líkt eftir Jesú þegar okkur er falið verkefni eða ábyrgð í söfnuðinum?