Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

5.-11. september

SÁLMUR 119

5.-11. september
 • Söngur 48 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Göngum fram í lögmáli Jehóva“: (10 mín.)

  • Slm 119:1-8 – Til að njóta sannrar hamingju þurfum við að fara eftir lögum Guðs. (w05 1.7. 18 gr. 3-4)

  • Slm 119:33-40 – Orð Guðs veitir okkur nauðsynlegt hugrekki til að standast prófraunir lífsins. (w05 1.7. 20 gr. 12)

  • Slm 119:41-48 – Nákvæm þekking á orði Guðs veitir okkur sjálfsöryggi til að boða trúna. (w05 1.7. 21 gr. 13-14)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Slm 119:71 – Hvernig geta þjáningar verið til góðs? (w06 1.9. 10 gr. 4)

  • Slm 119:96 – Hvað er átt við með „takmörk á allri fullkomnun“? (w06 1.9. 10 gr. 5)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 119:73-93

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu hvert myndskeið fyrir sig og fjallaðu um helstu atriði þeirra. Hvettu boðbera til að búa til sína eigin kynningu.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 69

 • Þegar barn kemur til dyra“: (5 mín.) Ræða.

 • Staðbundnar þarfir: (10 mín.) Einn möguleiki er að fjalla um hvaða lærdóm við getum dregið af frásögunum í árbókinni. (yb16-E 59-62)

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 18 gr. 10-18.

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 13 og bæn