Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | SÁLMAR 142-150

,Mikill er Jehóva og mjög vegsamlegur‘

,Mikill er Jehóva og mjög vegsamlegur‘

145:1-5

Davíð gerði sér grein fyrir að mikilleikur Jehóva er óendanlegur og langaði til að lofa Jehóva að eilífu.

145:10-12

Eins og Davíð finna þjónar Jehóva hjá sér hvöt til að gera stórvirki Jehóva að umræðuefni sínu.

145:14

Davíð var fullviss um að Jehóva gæti og vildi annast alla þjóna sína.