Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

26. september–2. október

SÁLMAR 142-150

26. september–2. október
 • Söngur 134 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Mikill er Jehóva og mjög vegsamlegur“: (10 mín.)

  • Slm 145:1-9 – Mikilleikur Jehóva er óendanlegur. (w04 1.2. 18 gr. 3-4; 19 gr. 7-9; 22 gr. 20-21; 23 gr. 2)

  • Slm 145:10-13 – Trúir þjónar Jehóva lofa hann. (w04 1.2. 23-24 gr. 3-6)

  • Slm 145:14-16 – Jehóva styður og styrkir trúa þjóna sína. (w04 1.2. 24-25 gr. 10-14)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Slm 143:8 – Hvernig hjálpar þetta biblíuvers okkur að nota hvern dag Guði til dýrðar? (w10 15.1. 21 gr. 1-2)

  • Slm 150:6 – Á hvaða skyldu leggur þetta lokavers Sálmanna áherslu? (it-2-E 448)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 145:1-21

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) 1Pét 5:7 – Kennum sannleikann.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Slm 37:9-11 – Kennum sannleikann.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) fg kafli 9 gr. 3 – Hjálpaðu biblíunemandanum að heimfæra efnið.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU