Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | SÁLMAR 135-141

Við erum undursamlega sköpuð

Við erum undursamlega sköpuð

Davíð hugleiddi þau merki sem hann sá í sköpunarverkinu um tilvist Guðs og góða eiginleika hans. Hann notaði líf sitt fullur trúartrausts til að þjóna Jehóva.

Þegar Davíð íhugaði sköpunarverkið, langaði hann til að lofa Jehóva:

139:14

  • „Ég lofa þig fyrir það að ég er undursamlega skapaður.“

139:15

  • „Bein mín voru þér eigi hulin þegar ég var gerður í leyndum, myndaður í djúpum jarðar.“

139:16

  • „Augu þín sáu mig er ég enn var ómyndað efni, ævidagar mínir voru ákveðnir og allir skráðir í bók þína.“