Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

7.–13. október

JAKOBSBRÉFIÐ 3–5

7.–13. október
 • Söngur 50 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Sýndu visku frá Guði“: (10 mín.)

  • Jak 3:17 – Viska frá Guði er hrein og friðsöm. (cl 221–222 gr. 9–10)

  • Jak 3:17 – Viska frá Guði er sanngjörn, fús til að hlýða, full miskunnar og góðra ávaxta. (cl 223–224 gr. 12; 224–225 gr. 14–15)

  • Jak 3:17 – Viska frá Guði er óhlutdræg og hræsnislaus. (cl 226–227 gr. 18–19)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Jak 4:5 – Í hvaða biblíuvers er Jakob að vitna? (w08 15.11. 20 gr. 6)

  • Jak 4:11, 12 – Hvernig talar sá „illa um lögmálið“ sem „talar illa um bróður sinn eða systur“? (w98 1.2. 19 gr. 8)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jak 3:1–18 (th þjálfunarliður 5)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 53

 • Staðbundnar þarfir: (15 mín.)

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 18 gr. 1–12, biblíuvers: Daníel 12:13

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 125 og bæn