Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

28. október – 3. nóvember

2. Pétursbréf 1–3

28. október – 3. nóvember
 • Söngur 114 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Hafið dag Jehóva stöðugt í huga“: (10 mín.)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • 2Pé 1:19 – Hver er „morgunstjarnan“, hvenær rennur hún upp og hvernig getum við vitað að það hefur gerst? (w08 15.11. 22 gr. 2)

  • 2Pé 2:4 – Hvað eru ,myrkrahellar‘ og hvenær var uppreisnarenglunum kastað niður í þá? (w08 15.11. 22 gr. 3)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 2Pé 1:1–15 (th þjálfunarliður 5)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU