Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. PÉTURSBRÉF 3–5

„Endir allra hluta er í nánd“

„Endir allra hluta er í nánd“

4:7–9

Bráðlega stöndum við frammi fyrir mestu þrengingu allra tíma. Hvernig getum við haft sterka trú nú og í framtíðinni?

  • Vertu staðfastur í bæninni og berðu fram alls konar bænir.

  • Ræktaðu með þér innilegan kærleika til trúsystkina þinna og styrktu tengslin við þau.

  • Sýndu innilega gestrisni.

SPYRÐU ÞIG: Á hvaða hátt get ég sýnt trúsystkinum mínum brennandi kærleika og innilega gestrisni á heimaslóðum mínum og út um heim allan?