Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

1.-7. október

JÓHANNES 9-10

1.-7. október
 • Söngur 25 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Jesú er annt um sauði sína“: (10 mín.)

  • Jóh 10:1-3, 11, 14 – Jesús, góði hirðirinn, þekkir alla sauði sína og annast þarfir hvers og eins ríkulega. („Sheepfold“ margmiðlunarefni um Jóh 10:1, nwtsty-E; w11 15.5. 7 gr. 5)

  • Jóh 10:4, 5 – Sauðirnir þekkja rödd Jesú, ekki rödd ókunnugra. (cf 125 gr. 17)

  • Jóh 10:16 – Sauðir Jesú eru sameinaðir. („bring in“ skýring á Jóh 10:16, nwtsty-E)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Jóh 9:38 – Hvers vegna féll maðurinn, sem hafði verið blindur ölmusumaður, fram fyrir Jesú? („did obeisance to him“ skýring á Jóh 9:38, nwtsty-E)

  • Jóh 10:22 – Hvers konar hátíð var vígsluhátíðin? („the Festival of Dedication“ skýring á Jóh 10:22, nwtsty-E)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jóh 9:1-17

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU