Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JÓEL 1-4

„Synir yðar og dætur munu spá“

„Synir yðar og dætur munu spá“

3:1, 2

Andasmurðir þjónar Jehóva taka þátt í að spá. Þeir munu tala um „stórmerki Guðs“ og boða „fagnaðarerindið um ríkið“. (Post 2:11, 17-21; Matt 24:14) Hinir aðrir sauðir styðja þá með því að taka þátt í boðuninni.

3:5

Hvað merkir það að ,ákalla nafn Jehóva‘?

  • Að þekkja nafnið

  • Að virða nafnið

  • Að reiða sig á og treysta þeim sem ber nafnið

Spyrðu þig: „Hvernig get ég stutt hina andasmurðu í starfi þeirra að spá?“