30. október–5. nóvember
JÓEL 1-4
Söngur 77 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Synir yðar og dætur munu spá“: (10 mín.)
[Spilaðu myndskeiðið Kynning á Jóel.]
Jl 3:1, 2 – Andasmurðir þjónar Jehóva eru talsmenn hans. (w02 1.9. 28 gr. 4, 5; jd-E 167 gr. 4)
Jl 3:3-5 – Aðeins þeir sem ákalla nafn Jehóva bjargast á hinum ógurlega degi hans. (w07 1.11. 25 gr. 7)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Jl 2:12, 13 – Hvað lærum við af þessum versum um sanna iðrun? (w07 1.11. 26 gr. 3)
Jl 4:14 – Hvað er ,dalur dómsins‘? (w07 1.11. 26 gr. 1)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jl 3:1-4:8
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) JW.ORG nafnspjald.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) JW.ORG nafnspjald – Húsráðandi fékk nafnspjaldið í fyrri heimsókn. Taktu upp þráðinn og kynntu myndskeið á jw.org í lokin.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) lv 196-197 gr. 3-5.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Jehóva hjálpar okkur að standast prófraunir: (9 mín.) Spilaðu myndskeiðið Jehóva er mér sterkur turn. Spyrðu síðan áheyrendur: Hvaða prófraunum stóð Henschel-fjölskyldan frammi fyrir? Hvaða áhrif getur trú og ráðvendni foreldra haft á börn þeirra? Hvernig getur Jehóva gefið þér kraft eins og hann gaf bróður Henschel?
Vertu vinur Jehóva – Nafn Jehóva: (6 mín.) Spilaðu myndskeiðið Vertu vinur Jehóva – Nafn Jehóva. Síðan skaltu fá nokkra krakka upp á svið, sem þú hefur valið fyrir fram, og spyrja þá: Hvað merkir nafn Jehóva? Hvað skapaði Jehóva? Hvernig getur Jehóva hjálpað þér?
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 20 gr. 17-19, rammagreinar „Það mótaði lífsstefnu hans“, „Sjálfboðaliðar um heim allan veita neyðaraðstoð“ og upprifjunarrammi „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?“
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 106 og bæn