Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | HÓSEA 8-14

Gerðu þitt allra besta fyrir Jehóva

Gerðu þitt allra besta fyrir Jehóva

14:3, 5, 10

Þegar þú gerir þitt allra besta fyrir Jehóva gleður þú hann og gerir sjálfum þér gott.

SAMBAND ÞITT VIÐ JEHÓVA

  1. Þú færir Jehóva lofgerðarfórnir.

  2. Jehóva fyrirgefur þér og veitir þér velþóknun sína og vináttu.

  3. Þú skilur hvernig það gerir þér gott að hlýða boðum Jehóva og þú færð meiri löngun til að lofa hann.

Á hvaða vegu get ég gert mitt allra besta fyrir Jehóva?