Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

23.-29. október

HÓSEA 8-14

23.-29. október
 • Söngur 76 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Gerðu þitt allra besta fyrir Jehóva“: (10 mín.)

  • Hós 14:2, Biblían 1981 – ,ávöxtur vara okkar‘ er mjög dýrmætur í augum Jehóva. (w07-E 4.1. 20 gr. 2)

  • Hós 14:4 – Þeir sem gera sitt besta í þjónustu Jehóva öðlast fyrirgefningu hans, velþóknun og vináttu. (w11 15.2. 16 gr. 15)

  • Hós 14:10 – Það gerir okkur gott að ganga á vegum Jehóva. (jd-E 87 gr. 11)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Hós 10:12 – Hvað verðum við að gera til að ,uppskera kærleik‘ Jehóva? (w06 1.4. 28 gr. 7)

  • Hós 11:1 – Hvernig rættist þetta vers á Jesú? (w11 15.8. 10 gr. 10)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Hós 8:1-14

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) T-35

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) T-35 – Húsráðandi fékk smáritið í fyrri heimsókn. Taktu upp þráðinn og svaraðu síðan mótbárum hans.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) lv 152 gr. 13-15 – Sýndu hvernig hægt er að ná til hjarta nemandans.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU