Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | HÓSEA 1-7

Jehóva hefur yndi af tryggum kærleik – hvað um þig?

Jehóva hefur yndi af tryggum kærleik – hvað um þig?

Að baki tryggum kærleik liggur skuldbinding, hollusta, ráðvendni og sterk tengsl. Jehóva notaði reynslu Hósea og ótrúrrar eiginkonu hans, Gómer, til að kenna tryggan kærleik og fyrirgefningu. – Hós 1:2; 2:7; 3:1-5.

Hvernig sýndi Gómer að hana skorti tryggan kærleik?

Hvernig sýndi Ísraelsþjóðin að hana skorti tryggan kærleik?

Hvernig sýndi Hósea tryggan kærleik?

Hvernig sýndi Jehóva tryggan kærleik?

TIL ÍHUGUNAR: Hvernig get ég sýnt Jehóva tryggan kærleik?