Smáritið Geta hinir dánu lifað á ný? boðið á Túvalú.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Október 2017

Tillögur að kynningum

Tillögur að kynningum fyrir Vaknið! og kennum sannleikann um hvernig við sýnum Guði kærleika. Notaðu tillögurnar til að búa til þínar eigin kynningar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Spádómur Daníels sagði fyrir um komu Messíasar

Spádómur í Daníel kafla 9 sagði nákvæmlega fyrir um komu Messíasar. Hvaða atburði segir spádómurinn líka fyrir?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hvernig get ég orðið iðinn biblíunemandi?

Það hjálpar þér að sýna trúfesti í prófraunum ef þú ert iðinn biblíunemandi. En hvar er best að byrja?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jehóva sá framtíð konunga fyrir

Jehóva notaði spámanninn Daníel til að segja fyrir um uppgang og fall heimsvelda og konunga þeirra.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jehóva hefur yndi af tryggum kærleik – hvað um þig?

Hvað liggur að baki tryggum kærleik? Hvaða lærdóm getum við dregið af reynslu Hósea og Gómer, ótrúrrar eiginkonu hans?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Gerðu þitt allra besta fyrir Jehóva

Þegar þú gerir þitt allra besta fyrir Jehóva gleður þú hann og gerir sjálfum þér gott. Hvað álítur Jehóva vera eina bestu fórnina?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Notaðu líf þitt til að lofa Jehóva

Lífið er dýrmæt gjöf. Við reynum að nota hæfileika okkar og getu til að heiðra og lofa Jehóva, lífgjafann

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Synir yðar og dætur munu spá“

Hvernig getum við stutt boðun hinna andasmurðu?