Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

„Verum gjafmild“

„Verum gjafmild“

Jesús gaf til kynna að gjafmildi væri smitandi. (Lúk 6:38) Gjafmildi þín er trúsystkinum þínum hvatning til að sýna hugulsemi og örlæti.

Gjafmildi er liður í tilbeiðslu okkar. Jehóva tekur eftir þeim sem eru örlátir og hjálpa trúsystkinum sínum sem þarfnast aðstoðar og hann lofar að launa þeim. – Okv 19:17.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ GJAFMILDI YKKAR ER MIKILS METIN OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

  • Hvernig hafa framlög þín verið notuð til að hjálpa trúsystkinum þínum?

  • Hvers vegna ættum við að halda áfram að vera gjafmild hvort sem við getum gefið mikið eða lítið? – Sjá einnig greinina „Surplus Offsets a Deficiency“ á jw.org á ensku.