Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Elísa segir við þjón sinn: „Það eru fleiri með okkur en þeim.“ – 2Kon 6:16.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Það eru fleiri með okkur en þeim

Það eru fleiri með okkur en þeim

Elísa og þjónn hans voru umkringdir óvinum. (2Kon 6:13, 14; it-1-E 716 gr. 4)

Elísa hélt ró sinni og styrkti trú þjónsins. (2Kon 6:15–17; w13 15.8. 29 gr. 9; sjá forsíðumynd.)

Jehóva bjargaði Elísa og þjóni hans fyrir kraftaverk. (2Kon 6:18, 19; it-1-E 343 gr. 1)

Óvinir okkar eru ekki sterkari en Jehóva. Hvað heldur þú að við myndum sjá ef við gætum rýnt inn í andlega tilverusviðið og séð hvernig Jehóva lætur englana vernda fólk sitt?