Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Jehóva man eftir því sem við leggjum á okkur

Jehóva man eftir því sem við leggjum á okkur

Stundum gæti okkur fundist eins og aðrir kunni ekki að meta það sem við gerum fyrir þá og gleymi því fljótt. En hvað um það sem við leggjum á okkur fyrir Jehóva? Guð er þakklátur og gleymir aldrei því sem við gerum af heilum hug í þjónustu hans. Hann yfirgefur okkur aldrei jafnvel þótt slæm heilsa takmarki það sem við getum gert. – Heb 6:10.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ JEHÓVA MAN EFTIR ÞJÓNUM SÍNUM OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

  • Hvaða mismunandi verkefnum hefur bróðir Hibshman sinnt vel í þjónustu Jehóva?

  • Hvernig sýndi Jehóva að hann mundi eftir bróður Hibshman eftir að hann missti eiginkonuna og gat ekki gert eins mikið og áður sökum aldurs?

  • Hvers vegna má segja að bróðir Hibshman hafi átt innihaldsríkt líf í þjónustu Jehóva? – Okv 10:22.