Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Heilshugar þjónusta veitir ríkulega blessun

Heilshugar þjónusta veitir ríkulega blessun

Elísa lét Jóas konung sýna á táknrænan hátt hvernig Ísrael myndi sigra Sýrlendinga. (2Kon 13:15–18)

Jóas var ekki heilshugar og náði þar af leiðandi takmörkuðum árangri. (2Kon 13:19; w10 15.4. 26 gr. 11)

Jehóva blessar ríkulega þjóna sína sem leita hans í einlægni. (Heb 11:6; w14 1.1. 11 gr. 5, 6)

SPYRÐU ÞIG: Hvernig ber samkomusókn mín, biblíulestur og boðun vott um að ég legg mig fram og þjóna Jehóva heilshugar?