Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Metnaðargjörn og ill kona sleppur ekki við refsingu

Metnaðargjörn og ill kona sleppur ekki við refsingu

Atalía myrti alla erfingja hásætisins svo hún gæti sjálf ríkt yfir Júda. (2Kon 11:1; it-1-E 209; sjá tímalínuna „,Öll ætt Akabs verður þurrkuð út‘ – 2Kon 9:8“.)

Jóseba faldi Jóas sem var erfingi hásætisins. (2Kon 11:2, 3)

Jójada æðstiprestur gerði Jóas að konungi og tók illu drottninguna Atalíu af lífi. Hún var sennilega síðasti ættingi Akabs. (2Kon 11:12–16; it-1-E 209)

TIL ÍHUGUNAR: Hvernig sýnir þessi frásaga fram á sannleiksgildi Orðskviðanna 11:21 og Prédikarans 8:12, 13?