Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hvers vegna ættum við að sækja fram?

Hvers vegna ættum við að sækja fram?

Bræður og systur leggja sig fram við að ná markmiðum í þjónustu Jehóva, svo sem að gerast brautryðjendur, þjóna á Betel og við byggingaframkvæmdir á vegum safnaðarins. Auk þess sækjast bræður eftir því að verða umsjónarmenn. (1Tí 3:1) Þýðir það að þjónar Guðs ættu að vera metnaðargjarnir og keppast eftir ákveðnu starfi eða titli?

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ SÆKIÐ FRAM (1Tí 3:1) OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

Hvernig geta eftirfarandi biblíuvers auðveldað okkur að koma auga á þrjár ástæður fyrir því að sækja fram?