Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

„Öll ætt Akabs verður þurrkuð út“ – 2Kon 9:8

„Öll ætt Akabs verður þurrkuð út“ – 2Kon 9:8

JÚDARÍKI

Jósafat er konungur.

um 911 f.Kr.: Jóram (sonur Jósafats, eiginmaður Atalíu dóttur Akabs og Jesebelar) ríkir nú einn sem konungur.

um 906 f.Kr.: Ahasía (dóttursonur Akabs og Jesebelar) verður konungur.

um 905 f.Kr.: Atalía myrðir alla erfingja hásætisins og hrifsar til sín völdin. Jóas sonarsonur hennar er sá eini sem bjargast því að hann var hafður í felum. – 2Kon 11:1–3.

898 f.Kr.: Jóas verður konungur. Jójada æðstiprestur tekur Atalíu drottningu af lífi. – 2Kon 11:4–16.

ÍSRAELSRÍKI

um 920 f.Kr.: Ahasía (sonur Akabs og Jesebelar) verður konungur.

um 917 f.Kr.: Jóram (sonur Akabs og Jesebelar) verður konungur.

um 905 f.Kr.: Jehú tekur af lífi Jóram Ísraelskonung og bræður hans, Jesebel móður Jórams, Ahasía Júdakonung ásamt bræðrum hans. – 2Kon 9:14–10:17.

um 904 f.Kr.: Jehú byrjar að ríkja sem konungur.