28. nóvember–4. desember
2. KONUNGABÓK 11, 12
Söngur 59 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Metnaðargjörn og ill kona sleppur ekki við refsingu“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
2Kon 12:1 – Hvers vegna skiptir það máli að Jehóva skyldi sjá til þess að Jóas héldi lífi? (it-1-E 1265, 1266; w13 15.1. 9 gr. 11)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 2Kon 11:1–12 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu viðmælandanum á samkomu og kynntu og ræddu um (en spilaðu ekki) myndskeiðið Hvernig fara samkomur okkar fram? (th þjálfunarliður 4)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Segðu frá ókeypis biblíunámskeiði okkar og bjóddu bæklinginn Von um bjarta framtíð. Kynntu og ræddu um (en spilaðu ekki) myndskeiðið Hvernig fer biblíunámskeið fram? (th þjálfunarliður 3)
Biblíunámskeið: (5 mín.) lff kafli 08, kafaðu dýpra, inngangur og liður 4. (th þjálfunarliður 6)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hvers vegna ættum við að sækja fram?“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Sækið fram (1Tí 3:1).
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 29
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 77 og bæn