Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Bæn knúði Jehóva til að grípa inn í

Bæn knúði Jehóva til að grípa inn í

Jehóva sagði Hiskía að hann myndi ekki ná sér af veikindum sínum. (2Kon 20:1; ip-1 394 gr. 23)

Hiskía var trúfastur og bað innilega til Jehóva. (2Kon 20:2, 3; w17.03 21 gr. 16)

Bænir Hiskía knúðu Jehóva til að grípa inn í og hjálpa honum. (2Kon 20:4–6; g02 8.1. 13 gr. 4)

Bænir okkar gætu fengið Jehóva til að gera það sem hann hefði annars ekki gert. Hvernig fær þessi frásaga þig til að biðja staðfastlega?