Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hann var hugrakkur, einbeittur og kappsamur

Hann var hugrakkur, einbeittur og kappsamur

Jehóva fól Jehú það verkefni að útrýma ætt vonda konungsins Akabs. (2Kon 9:6, 7; w11 15.11. 3 gr. 2)

Jehú brást skjótt við og tók Jóram konung (son Akabs) og Jesebel drottingu (ekkju Akabs) af lífi. (2Kon 9:22–24, 30–33; w11 15.11. 4 gr. 2, 3; sjá tímalínuna „,Öll ætt Akabs verður þurrkuð út‘ – 2Kon 9:8.“)

Jehú var hugrakkur, einbeittur og kappsamur og framkvæmdi allt sem Jehóva sagði honum að gera. (2Kon 10:17; w11 15.11. 5 gr. 3, 4)

SPYRÐU ÞIG: Hvernig get ég líkt eftir Jehú þegar ég framfylgi boðinu í Matteusi 28:19, 20?