Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Verum glöð þegar við erum ofsótt

Verum glöð þegar við erum ofsótt

Þjónar Jehóva mega búast við að verða ofsóttir. (Jóh 15:20) Þótt ofsóknir valdi ákveðnum kvíða og stundum sársauka getum við glaðst þegar við höldum út. – Mt 5:10–12; 1Pé 2:19, 20.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ VIÐ GETUM VERIÐ GLÖÐ ÞRÁTT FYRIR OFSÓKNIR OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

Hvaða lærðir þú af reynslu bróður Bazhenovs um gildi þess að:

  • lesa daglega í Biblíunni?

  • fá stuðning trúsystkina? a

  • biðja oft?

  • syngja ríkissöngva?

  • ræða um trú okkar?

a Við getum beðið fyrir trúsystkinum okkar sem eru í fangelsi, jafnvel með nafni. Athugið að deildarskrifstofur geta ekki komið sendibréfum til einstakra fanga.