Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Andstæðingar reyna að veikja trú okkar

Andstæðingar reyna að veikja trú okkar

Andstæðingar reyna að draga kjark úr okkur með því að fara með lygar um þá sem fara með forystu í söfnuðinum. (2Kon 18:19–21; w05 1.9. 11 gr. 5)

Þeir reyna að blekkja okkur með því að dreifa röngum upplýsingum um Jehóva eða söfnuð hans. (2Kon 18:22, 25; w10 15.7. 13 gr. 3)

Þeir reyna að tæla okkur með fölskum loforðum. (2Kon 18:31, 32; w13 15.11. 19 gr. 14; yb74-E 177 gr. 1)

SPYRÐU ÞIG: Hvaða skref get ég stigið núna til að byggja upp sterka trú til að standast ofsóknir?