19.–25. desember
2. KONUNGABÓK 18, 19
Söngur 148 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Andstæðingar reyna að veikja trú okkar“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
2Kon 19:37 – Hvernig sýnir þetta vers að traust okkar á Biblíunni byggist ekki á fornleifafundum? (it-1-E 155 gr. 4)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 2Kon 18:1–12 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu viðmælandanum á samkomu, kynntu og ræddu um (en spilaðu ekki) myndskeiðið Hvernig fara samkomur okkar fram? (th þjálfunarliður 1)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Segðu frá ókeypis biblíunámskeiði okkar og gefðu nafnspjald fyrir biblíunámskeið. (th þjálfunarliður 2)
Ræða: (5 mín.) w20.11 15 gr. 14 – Stef: Hvernig getum við beðið fyrir þeim sem eru ofsóttir? (th þjálfunarliður 14)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Verum glöð þegar við erum ofsótt“: (8 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Við getum verið glöð þrátt fyrir ofsóknir.
Staðbundnar þarfir: (7 mín)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) lff kafli 32 liður 1–4 og ramminn „Hvernig tengist draumurinn um tréð ríki Guðs?“
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 22 og bæn