FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Jehóva lét hið óvænta gerast
Mikil hungursneyð ríkti en Jehóva sagði að næsta dag yrði nóg til af mat. (2Kon 7:1; it-1-E 716, 717)
Ísraelskur liðsforingi gerði lítið úr loforði Jehóva. (2Kon 7:2)
Jehóva lét hið óvænta gerast. (2Kon 7:6, 7, 16–18)
Jehóva segir að eyðing þessa heimskerfis verði skyndileg og óvænt. (1Þe 5:2, 3) Hvers vegna er mikilvægt að treysta orði Jehóva?