Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jehóva sýnir ekki endalaust þolinmæði

Jehóva sýnir ekki endalaust þolinmæði

Jehóva leyfði Assýríu að sigra Ísrael. (2Kon 17:5, 6; it-2-E 908 gr. 5; w06 1.4. 29 gr. 16)

Jehóva agaði fólk sitt vegna þess að það misbauð honum ítrekað. (2Kon 17:9–12; it-1-E 414, 415; w02 1.1. 25 gr. 10)

Jehóva sýndi Ísraelsmönnum þolinmæði og varaði þá við hvað eftir annað. (2Kon 17:13, 14)

Ástríkur faðir okkar er mjög þolinmóður við ófullkomið mannkyn. (2Pé 3:9) En til að tilgangur hans nái fram að ganga lætur hann bráðlega til skarar skríða og eyðir hinum illu. Hvers vegna ætti það að fá okkur til að taka við aga og boða trúna af kappi?