Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. MÓSEBÓK 39–40

Móse fylgdi fyrirmælum nákvæmlega

Móse fylgdi fyrirmælum nákvæmlega

39:32, 43; 40:1, 2, 16

Móse fylgdi nákvæmum fyrirmælum Jehóva samviskusamlega þegar tjaldbúðin var reist. Við ættum líka að hlusta á allar leiðbeiningar sem við fáum frá söfnuði Jehóva og hlýða þeim fljótt og af heilum hug. Það á líka við þegar þær virðast skipta litlu máli eða við skiljum ekki ástæðuna að baki þeim. – Lúk 16:10.

Hvers vegna ættum við að hlusta vel og fylgja leiðbeiningum vandlega ...

  • í samansöfnunum?

  • þegar við gerum ráðstafanir vegna veikinda eða slysa?

  • þegar við búum okkur undir náttúruhamfarir?